Fćrsluflokkur: Bloggar

Rússland Pútíns

Urđur bókafélag hefur gefiđ út bókina Rússland Pútíns eftir rússnesku blađakonuna Önnu Politkovskaju og fćst hún í flestum bókabúđum.

Í bókinni lýsir Anna Politkovskaja daglegu lífi í Rússlandi eins og ţađ kom henni fyrir sjónir. Hún var mikil baráttukona fyrir mannréttindum og andstćđingur stríđsins í Tsjetsjeníu og hefur hún veriđ kölluđ samviska Rússlands. 

Anna Politkovskaja var myrt viđ heimili sitt í Moskvu 7. október 2006 og en hefur enginn veriđ dćmdur fyrir morđiđ.


Paul Krugman: Aftur til kreppuhagfrćđi: Krísan 2008

ur_ur_001_872955.jpg

Urđur bókafélag hefur gefiđ út bókina Aftur til kreppuhagfrćđi: Krísan 2008 eftir Paul Krugman, Nóbelsverđlaunahafa í hagfrćđi áriđ 2008. Bókin fćst í flestum bókabúđum.


Rússland Pútíns

Morđiđ á rússnesku blađakonunni Önnu Politkovskaju vakti á sínum tíma heimsathygli enda hafđi hún međ skrifum sínum vakiđ athygli heimsins á ţví ađ sú mynd sem Vladimir Pútín, ţáverandi forseti Rússlands, hafđi dregiđ upp af landinu og sjálfum sér sem leiđtoga ţess var fjarri sannleikanum.

Politkovskaju verđur lengi minnst fyrir bók sína Rússland Pútíns sem Urđur bókafélag mun á nćstu vikum gefa út á íslensku. Sem stendur er bókin í prentun og verđur útgáfa hennar auglýst nánar síđar.


mbl.is Sýknudómar í Politkovskaju-máli ógiltir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband