Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Ritdómur um Rússland Pútíns

Anna 001

Í nýjasta tölublađi veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla, sem gefiđ er út af Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála viđ Háskóla Íslands er ađ finna ritdóm um bókina Rússland Pútíns eftir rússnesku blađakonuna Önnu Politkovskaju, sem Urđur bókafélag gaf út á árinu.

Í ritdómnum sem er eftir Pétur Berg Matthíasson, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđing, er efni bókarinnar rakiđ í mjög stuttu máli og í niđurlaginu segir m.a.:

„Allir sem lesa ţessa bók verđa fyrir vonbrigđum međ ţađ sem er ađ gerast í Rússlandi. Ljóst er ađ Rússland á langt í land ađ verđa lýđrćđisríki ţar sem mannréttindi eru virt. Ţessi bók er nauđsynleg fyrir alla ţá sem vilja skyggnast bak viđ tjöldin og sjá Rússland eins og ţađ er í raun og veru.“

Smelltu hér til ađ lesa dóminn í heild sinni.

Rússland Pútíns má nálgast í öllum helstu bókabúđum landsins og hana má einnig panta beint međ ţví ađ smella hér og senda póst til Urđar bókafélags. Ţetta er bók sem á erindi í alla pakka.


Ný prentun af Aftur til Pompei komin

Aftur til Pompei

Eins og fram kom hér á bloggi Urđar bókafélags í síđustu viku var fyrsta prentun Aftur til Pompei eftir Kim M. Kimselius á ţrotum hjá útgefanda en ný prentun vćntanleg.

Bćkurnar nýprentuđu eru nú komnar í hús og um ađ gera ađ tryggja sér eintak af ţessari frábćru og mjög fróđlegu unglingabók sem m.a. hefur veriđ notuđ sem ítarefni viđ sögukennslu í sćnskum grunnskólum. 

Aftur til Pompei lenti í ţriđja sćti í vali starfsfólks bókaverslana á bestu ţýddu barnabókunum, smelltu hér til ţess ađ sjá frétt um valiđ.

Aftur til Pompei međal bestu ţýddu barnabóka

Aftur til Pompei

Aftur til Pompei eftir Kim M. Kimselius í íslenskri ţýđingu Elínar Guđmundsdóttur, sem Urđur bókafélag gefur út, varđ í ţriđja sćti á lista starfsfólk bókaverslana yfir ţýddar barnabćkur í jólabókaflóđinu í ár.

Fréttablađiđ birtir í dag frétt um verđlaunaveitingu starfsfólks bókaverslana og um leiđ lista yfir ţćr bćkur sem lentu í efstu sćtum. Ţar segir m.a. ađ sextíu bóksalar hafi tekiđ ţátt í valinu.

Smelltu hér til ţess ađ sjá frétt Fréttablađsins.

 


Álit ungra lesenda á Aftur til Pompei

Aftur til Pompei

DV fékk hina 13 ára gömlu Maríu Gústavsdóttur til ţess ađ skrifa ritdóm um Aftur til Pompei eftir Kim M. Kimselius og fékk bókin fjórar stjörnur hjá ritrýninum unga sem segir hana bćđi spennandi og áhrifaríka. „Mér finnst ţessi bók segja manni ađ flestir ćttu bara ađ vera ánćgđir međ líf sitt eins og ţađ er og ţakka fyrir ađ geta lifađ góđu lífi,“ segir María m.a. í dómnum.

Ritdóm Maríu má finna međ ţví ađ smella hér.

Ţá hefur Stefán Snćr Friđriksson, sem einnig er 13 ára gamall, sent Urđi bókafélagi stuttan dóm um bókina sem hann gefur ţrjár stjörnur.

Ritdóm Stefáns Snćs má lesa hér ađ neđan:

Bókin Aftur til Pompei er ágćt bók. Hún var ekki neitt sérstök í byrjun ţví ţađ var bara eiginlega ekki neitt ađ gerast en hún batnađi.

Bókin fjallar um stelpu sem fer ađ skođa rústir Pompei, hún sofnar á bekk og kemst á einhvern hátt aftur til fortíđar. Í fortíđinni reynir hún ađ vara íbúana viđ ţeim hörmungum sem beiđ ţess ţ.e.a.s. eldgos úr eldfjallinu Vesúvíusi. Hún var of sein ađ vara fólkiđ viđ en tókst sjálfri ađ komast í skjól á međan ţúsundir manns dóu í hörmungunum.

En hvernig komst ţessi stelpa i fortíđina og aftur til framtiđar? Ţađ skildi ég ekki alveg. Ég les nú ekkert rosalega mikiđ (hlusta meira á íslendingasögurnar á hljóđbókum) en ţessi bók var bara allt í lagi. Mér líkađi ţađ vel ađ hún á sér stođ í sögunni, byggir á atburđum sem raunverulega gerđust.

Ég gef henni ţrjár stjörnur.“

  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband