Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Stalínsbörn fćr fjórar stjörnur

stalínsbörn.jpg„Líf Rússa er í besta falli rúlletta.“ Svo hljóđar fyrirsögn dóms Kristjáns Jónssonar, blađamanns á erlendri fréttadeild Morgunblađsins, á Stalínsbörnum eftir breska blađamanninn Owen Matthews sem Urđur bókafélag gefur út nú fyrir jólin. Kristján gefur bókinni fjórar stjörnur og segir hana „... hrífandi bók sem grípur mann föstum tökum frá upphafi.“

Í dómnum segir jafnframt:

„Gömul sendibréf og skjöl KGB um forfeđurnar duga Matthews til ađ endurskapa löngu liđna rómantík, ástir, dauđa og vonbrigđi. En alltaf hvílir yfir ţessu öllu harmur, sársauki, jafnvel ţegar sólin skín og vonir vakna.“

Kristján segir höfundinn reisa móđur sinni, sem fćdd er í Rússlandi, og afanum sem hann hitti aldrei minnisvarđa međ ţessari merku bók.

Smelltu hér til ađ lesa meira um Stalínsbörn eftir Owen Matthews.

Bók frá Urđi er góđ bók!

Bćkurnar frá Urđi eiga erindi í alla pakka.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband