Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Stalínsbörn eftir Owen Matthews

stalínsbörn.jpgUrđur bókafélag gefur út bókina Stalínsbörn eftir breska blađamanninn Owen Matthews. Í ţessari áhugaverđu bók sem fariđ hefur sigurför um heiminn byggir Matthews á skjölum KGB um sovéskan afa sinn sem hann komst yfir ţegar hann varđ blađamađur Newsweek í Moskvu. Afinn var byltingarhetja sem komst féll í ónáđ.

Matthews segir frá örlögum afa síns og ömmu og móđur sinnar og móđursystur í Sovétríkjunum á árunum eftir byltinguna og á ógnaröld Stalíns. Jafnframt segir hann frá ástarćvintýri móđur sinnar og bresk föđur síns og baráttu ţeira fyrir ađ fá ađ vera saman.  Ennfremur lýsir hann lífinu í Moskvu og á vígvöllum Tjetstjeníu á tíunda áratug síđusu aldar.

Stalínsbörn er afar áhrifarík og grípandi frásögn af mannlegum örlögum og mannlegri reisn. Ekki láta ţessa frábćru bók framhjá ţér fara.

Umsagnir um Stalínsbörn:

„Hjartnćm, rómantísk og afar áhrifamikil frásögn af örlögum ţriggja kynslođa í Rússlandi á tuttugustu öld, allt frá keisaratímanum ađ elítu kommúnista, frá pyntingaherbergjunum á ógnaröld Stalíns og lokkandi gildrum KGB á sjöunda áratugnum ađ kókaínsvalli í Moskvu á tíunda áratugnum og vígvellinum í Tsjetsjeníu. Ţetta er persónuleg saga hálfrússnesks höfundar sem ţekkir rússnesku fósturjörđina og lýsir ást, dauđa og svikum sem eiga sér stađ í Rússlandi.“

                             Simon Seabag Montefiore sem međal annars hefur skrifađ bćkurnar Stalin: The Court of the Red Tsar og Stalín ungi

 

Ţessi tćra og ađdáanlega íhugula frásögn af eigin reynslu, tilfinningum og starfsframa er viđeigandi bakgrunnur fyrir sögu foreldra höfundarins. Fáar bćkur lýsa betur ađstćđum í Rússlandi fyrr og nú og ţeim áhrifum sem Rússland getur haft á fólk.“

The Economist

 

Bók frá Urđi er góđ bók!


Bölvun faraós eftir Kim M. Kimselius

faraó 001

Urđur bókafélag gefur út Bölvun faraós eftir Kim M. Kimselius. Ţetta er ţriđja bókin um ćvintýri ţeirra Ramónu og Theós sem kemur út á íslensku hjá Urđi og í ţýđingu Elínar Guđmundsdóttur.

Ađ ţessu sinni eru ţau Ramóna og Theó á ferđalagi í Egyptalandi. Ţau heimsćkja grafhvelfingu ein hinna fornu faraóa. Ramóna leggur hendurnar yfir tvö myndleturstákn og fer međ forna ţulu. Á nćsta augnabliki uppgötvar Theó sér til undrunar ađ Ramóna er horfin. Ţar međ upphefst mikiđ ćvintýri.

Bölvun faraós er ćsispennandi ćvintýrasaga međ sögulegu ívafi og er ómissandi bók fyrir börn á öllum aldri sem vilja frćđast um Egyptaland til forna. Bókin fćst í öllum betri bókaverslunum en hana má einnig panta bein hjá Urđi bókafélagi.

Ekki láta Bölvun faraós fram hjá ţér fara.

Smelltu hér til ţess ađ panta Bölvun faraós hjá Urđi bókafélagi.

 

Bók frá Urđi er góđ bók!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband