Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Sjandri og úfurinn

DSC 0315

Urđur bókafélag gefur út Sjandri og úfurinn, nýja íslenska barnabók eftir Guđmund Sverri Ţór međ myndskreytingum eftir Andrés Andrésson. Bókarkápu hannađi Helga Rún Gylfadóttir.

Sjandri og úfurinn er fróđleg saga fyrir börn sem segir frá hinum fjögurra ára gamla Sigurjóni Andra (kallađur Sjandri) sem er forvitinn og fróđleiksfús eins og börn eru flest. Dag einn uppgötvar Sjandri litli skrítinn hlut aftarlega í munninum á sér og verđur fyrst skelkađur en fćr svo ađ vita hjá stóru systur sinni ađ öll erum viđ međ ţennan hlut uppi í okkur. Systir Sjandra getur samt ekki sagt honum til hvers ţessi hlutur er og ţá fyrst er forvitni Sjandra vakin og hann er stađráđinn í ađ komast ađ ţví hver tilgangur ţessa undarlega hlutar er.

Sjandri og úfurinn er fáanlegur í öllum helstu bókabúđum en einnig er hćgt ađ panta bókina beint hjá Urđi bókafélagi. Tryggđu ţér eintak.

Smelltu hér til ţess ađ panta bókina beint hjá Urđi bókafélagi!

Smelltu hér til ţess ađ heimsćkja Urđi á Facebook!

 

Bók frá Urđi er góđ bók!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband