Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Bandaríkjaforsetar eftir Jón Ţ. Ţór

DSC_1013 (2)Í ţessari fróđlegu bók er ćvihlaup allra forseta Bandaríkjanna rakiđ á greinargóđan og lifandi hátt. Hér segir frá fyrstu forsetunum sem áttu ţátt í stofnun Bandaríkjanna, George Washington, John Adams og Thomas Jefferson, frá Abraham Lincoln og sviplegum örlögum hans, frá mönnum sem flestir kannastenn viđ, t.a.m. Franklin D Roosevelt, John F. Kennedy, Richard M. Nixon, Bill Clinton og George W. Bush, svo nokkrir séu nefndir.

Hér segir líka frá kempum á borđ viđ Andrew Jackson, Andrew Johnson, Ulysses S. Grant,Theodore Roosevelt og öllum hinum sem nú er sjaldan getiđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband