Myndir á háalofti

myndir_a_haalofti_forsidaMyndir sem fundust á háalofti í fjölskylduhúsi í Reykjavík eru kveikjan ađ ţessari bók. Hér er sögđ saga íslenskrar alţýđufjölskyldu á seinni hluta nítjándu aldar og fyrri hluta ţeirrar tuttugustu, saga Guđmundar Viborg listamanns og fyrsta vélstjóra á Íslandi, konu hans og barna.

Í lífi fjölskyldunnar skiptust á ástir og sorgir, vćntingar og brostnar vonir, skilnađur og nýtt líf í Reykjavík og í Kanada. Sagan teygir anga sína vestan af fjörđum, suđur í Borgarfjörđ, til barónsins á Hvítárvöllum, til Reykjavíkur og vestur um haf, í átök fyrri heimsstyrjaldarinnar og aftur heim til Íslands.

Höfundurinn, Sigríđur Svana Pétursdóttir, er sagnfrćđingur og langafabarn Guđmundar Viborg og byggir frásögnina ađ mestu á rannsókn áđur lítt kannađra frumheimilda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband