Rússland Pútíns

Urđur bókafélag hefur gefiđ út bókina Rússland Pútíns eftir rússnesku blađakonuna Önnu Politkovskaju og fćst hún í flestum bókabúđum.

Í bókinni lýsir Anna Politkovskaja daglegu lífi í Rússlandi eins og ţađ kom henni fyrir sjónir. Hún var mikil baráttukona fyrir mannréttindum og andstćđingur stríđsins í Tsjetsjeníu og hefur hún veriđ kölluđ samviska Rússlands. 

Anna Politkovskaja var myrt viđ heimili sitt í Moskvu 7. október 2006 og en hefur enginn veriđ dćmdur fyrir morđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband