Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Áđur en flóđiđ kemur

  flóđiđÁhrifamikil fyrsta skáldsaga Helenu Thorfinn. Sagan segir frá Sofíu sem er metnađargjörn í nýja starfinu sem yfirmađur ţróunarađstođar í sćnska sendiráđinu í Dhaka, höfuđborg Bangladesh. En lífiđ í Dhaka kemur róti á hana og í ţessum nýja raunveruleika glundrođans veitist erfitt ađ halda í gildismatiđ sem virtist svo sjálfsagt viđ eldhúsborđiđ heima í Svíţjóđ .

Á sama tíma breytist líf systranna Nazrin og Minu, sem búa í ţorpi úti á landi, til frambúđar. Í heimi ţar sem fátćkt, trúarbrögđ og gamlar hefđir stjórna lífi ungra kvenna í minnstu smáatriđum neyđast ţćr til ađ taka ákvörđun um ađ segja skiliđ viđ ömurleikann og hefja nýtt líf í iđandi stórborginni. Ţađ er allt annađ er auđvelt.

Sagan  lýsir munađarfullum heimi diplómata, svangra og bláfátćkra kvenna og barna sem vinna viđ ömurlegan ađbúnađ í fataverksmiđjum og vestrćnna fjölskyldna međ ung börn. Ţetta er heimur ţar sem framagosar og hugsjónafólk safnast saman á sama sundlaugarbakkanum og hryđjuverk, kvennakúgun, barnaţrćlkun og  tennisleikir eru sjálfsagđur hluti af daglegu lífi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband