Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Dagrenning

Hć. viđ mćđgur höfum áhuga á bók Eyrarpúkans Ingólfs, Dagrenningu :) vildum gjarnan fá tvö eintök ţar sem hin verđur gjöf til Ingibjargar. kveđjur frá Lilý 0g Heiđrúnu úr Rán.19

Heiđrún Jónsdóttirr (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 7. nóv. 2015

Klingivals

Sćl Hvenćr er hćgt ađ búast viđ ţví ađ önnur bókin í ţríleiknum Klingivals eftir Jane Aamund verđi gefin út? kv. Jónína

Jónína (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 8. júlí 2013

Kim M Kimselius

Sćl veriđi. Ég á viđ sama vanda ađ stríđa og sú sem skirfar hér á undan. Mig langar ţví ađ vita hví hoppađ er yfir fjórar bćkur og ţví sé serían ekki gefin út í réttri röđ. Verđa hinar fjórar gefnar út á nćsta ári? Ég er frekar ósátt međ stöđu mála ţar sem ég hefđi viljađ getađ lesiđ bókin en vil ţađ í raun ekki núna ţar sem ţađ vantar bćkur. Ég vona ađ athugasemdirnar hér verđi teknar til greina. Kveđja Soffía Sólveig H.

Soffía Sólveig Halldórsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 1. jan. 2013

Kim M Kimselius

Ég er mjög mikill ađdáandi bókana eftir Kim M Kimselius en ég varđ svoldiđ hissa ţegar ég komst ađ ţví ađ bókin sem ţiđ gáfuđ út á ţessu ári er í raunini ekki fjórđa bókin heldur áttunda bókin http://www.kimselius.se/eng-bocker.html

Helena Ásta (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 5. des. 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband