Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Klingivals - Ný bók frá Urđi

Klingivals   kápaUrđur bókafélag hefur gefiđ úr bókina Klingivals eftir danska rithöfundinn og blađakonuna Jane Aamund. Klingivals er fyrsta bókin í samnefndum ţríleik (tríólógíu) Jane Aamund.

Ţetta er hugnćm, spennandi og feikivel skrifuđ skáldsaga byggđ á ástum ömmu höfundarins, Júlíönu Jensen á Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn, og skrautlegri fjölskyldu hennar. Aamund dregur upp lifandi mynd af Kaupmannahafnarlífinu á lokaskeiđi 19. aldar, fjölskylduháttum, skemmtunum, stéttaskiptingu og upphafi verkalýđsbaráttunnar í Danmörku.

Klingivals er fáanleg í öllum helstu bókaverslunum en hana má einnig panta beint frá Urđi bókafélagi.

Smelltu hér til ađ panta Klingivals eftir Jane Aamund beint frá Urđi bókafélagi.

Bók frá Urđi er góđ bók!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband