Töfrasverđiđ kemur út ţriđjudaginn 8. október 2013
5.10.2013 | 20:28
Töfrasverđiđ, fimmta bókin um flakk Ramónu og Theós um mannkynssöguna sem gefin er út á íslensku, kemur út hjá Urđi bókafélagi ţriđjudaginn 8. október. Bćkurnar eru eftir sćnska rithöfundinn Kim M. Kimselius.
Fjórum fyrri bókunum hefur veriđ mjög vel tekiđ og er ekki ađ efa ađ margir íslenskir ađdáendur Kim bíđa spenntir eftir ţessari bók sem gerist í Frakklandi á riddaratímanum á 14, öld.
Kim M. Kimselius er vćntanleg til Íslands 12. október í stutta heimsókn í bođi Norrćna félagsins sem býđur einum norrćnum barna- og unglingabókahöfundi til landsins á ári hverju.
Í tilefni af ţví býđur Urđur bókafélag allar fimm bćkurnar á sérstöku tilbođsverđi, 6000 kr., ef pantađ er beint frá forlaginu á netfanginu urđur@urđur.is eđa í síma 5654625.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta íslenska frćđiritiđ sem kemur út í frumútgáfu á rafbókarformi
31.1.2013 | 14:30
Í dag gefur Urđur bókafélag út bókina Sjóđurinn. Saga Fiskiveiđasjóđs Íslands og Fiskveiđasjóđs Íslands 1905-1997 eftir Jón Ţ. Ţór, sagnfrćđing og prófessor viđ Háskólann á Akureyri. Bókin mun vera hin fyrsta međal íslenskra frćđirita sem gefin er út í frumútgáfu sem rafbók og sem slík er hún seld hjá rafbókabúđinni Skinnu (skinna.is).
Fáar stofnanir hafa gegnt jafn veigamiklu hlutverki í uppbyggingu íslensks efnahagslífs og atvinnulífs á 20. öld og Fiskveiđasjóđur Íslands sem starfađi í 92 ár og er ein farsćlasta fjármálastofnunin í sögu ţjóđarinnar. Sjóđurinn, eins og Fiskveiđasjóđur hét í daglegu tali útgerđarmanna, fjármagnađi stóran hluta uppbyggingar vélbátaflotans á 20. öld og síđustu árin einnig uppbyggingu togaraflotans auk hvers kyns stćrri skipa. Ţá kom hann ennfremur mikiđ ađ uppbyggingu fiskiđjuvera, hafnarframkvćmda, verbúđa o.s.frv. Áriđ 1997 var Fiskveiđasjóđur sameinađur fleiri sjóđum í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins (FBA) sem átti sér skamma og heldur dapurlega sögu.
Sjóđurinn. Saga Fiskiveiđasjóđs Íslands og Fiskveiđasjóđs Íslands 1905-1997 er sem áđur segir fyrsta íslenska frćđiritiđ sem gefiđ er út í frumútgáfu sem rafbók. Bókin er fáanleg hjá rafbókabúđinni Skinnu og kostar 4.990 krónur.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bćkur | Breytt 5.2.2013 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fallöxin er komin í bókabúđir
7.11.2012 | 19:13
Urđur bókafélag gefur út bókina Fallöxin eftir Kim M. Kimselius. Hér er á ferđinni fjórđa bókin um flakk unglinganna Ramónu og Theó um söguna. Bókin er nú fáanleg í flestum bókabúđum.
Smelltu hér til ađ lesa meira um Fallöxina eftir Kim M. Kimselius.
Tryggđu ţér eintak af Fallöxinni!
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bćkur | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Klingivals - Ný bók frá Urđi
27.7.2012 | 12:40
Urđur bókafélag hefur gefiđ úr bókina Klingivals eftir danska rithöfundinn og blađakonuna Jane Aamund. Klingivals er fyrsta bókin í samnefndum ţríleik (tríólógíu) Jane Aamund.
Ţetta er hugnćm, spennandi og feikivel skrifuđ skáldsaga byggđ á ástum ömmu höfundarins, Júlíönu Jensen á Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn, og skrautlegri fjölskyldu hennar. Aamund dregur upp lifandi mynd af Kaupmannahafnarlífinu á lokaskeiđi 19. aldar, fjölskylduháttum, skemmtunum, stéttaskiptingu og upphafi verkalýđsbaráttunnar í Danmörku.
Klingivals er fáanleg í öllum helstu bókaverslunum en hana má einnig panta beint frá Urđi bókafélagi.
Smelltu hér til ađ panta Klingivals eftir Jane Aamund beint frá Urđi bókafélagi.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bloggar | Breytt 19.10.2012 kl. 09:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dr. Valtýr fáanleg sem rafbók
23.4.2012 | 19:36
Dr. Valtýr - ćvisaga eftir Jón Ţ. Ţór er nú fáanleg á rafbók hjá íslensku rafbókabúđinni Skinna.is. Ţetta er fyrsta bókin sem Urđur bókafélag gefur út sem fáanleg er á rafbók.
Dr. Valtýr er ćvisaga eins umdeildasta stjórnmálamanns Íslandssögunnar, Dr. Valtýs Guđmundssonar, sem lék stórt hlutverk í sjálfstćđisbaráttunni og fleiri hitamálum íslenskra stjórnmála á árunum í kringum aldamót. Hann var einnig mikilsvirtur frćđimađur og athafnamađur.
Dr. Valtýr kom fyrst út hjá Bókaútgáfunni Hólum en seldist ţar upp og var svo endurútgefin í kilju hjá Urđi bókafélagi fyrir rúmum tveimur árum síđan. Alls hafa selst vel á annađ ţúsund eintaka af bókinni og nú er hún sem sagt fáanleg sem rafbók. Verđ bókarinnar er 1.290 krónur.
Smelltu hér til ţess ađ kaupa Dr. Valtý sem rafbók.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stalínsbörn fćr fjórar stjörnur
17.12.2011 | 15:29
Líf Rússa er í besta falli rúlletta. Svo hljóđar fyrirsögn dóms Kristjáns Jónssonar, blađamanns á erlendri fréttadeild Morgunblađsins, á Stalínsbörnum eftir breska blađamanninn Owen Matthews sem Urđur bókafélag gefur út nú fyrir jólin. Kristján gefur bókinni fjórar stjörnur og segir hana ... hrífandi bók sem grípur mann föstum tökum frá upphafi.
Í dómnum segir jafnframt:
Gömul sendibréf og skjöl KGB um forfeđurnar duga Matthews til ađ endurskapa löngu liđna rómantík, ástir, dauđa og vonbrigđi. En alltaf hvílir yfir ţessu öllu harmur, sársauki, jafnvel ţegar sólin skín og vonir vakna.
Kristján segir höfundinn reisa móđur sinni, sem fćdd er í Rússlandi, og afanum sem hann hitti aldrei minnisvarđa međ ţessari merku bók.
Smelltu hér til ađ lesa meira um Stalínsbörn eftir Owen Matthews.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bćkurnar frá Urđi eiga erindi í alla pakka.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stalínsbörn eftir Owen Matthews
27.11.2011 | 22:17
Urđur bókafélag gefur út bókina Stalínsbörn eftir breska blađamanninn Owen Matthews. Í ţessari áhugaverđu bók sem fariđ hefur sigurför um heiminn byggir Matthews á skjölum KGB um sovéskan afa sinn sem hann komst yfir ţegar hann varđ blađamađur Newsweek í Moskvu. Afinn var byltingarhetja sem komst féll í ónáđ.
Matthews segir frá örlögum afa síns og ömmu og móđur sinnar og móđursystur í Sovétríkjunum á árunum eftir byltinguna og á ógnaröld Stalíns. Jafnframt segir hann frá ástarćvintýri móđur sinnar og bresk föđur síns og baráttu ţeira fyrir ađ fá ađ vera saman. Ennfremur lýsir hann lífinu í Moskvu og á vígvöllum Tjetstjeníu á tíunda áratug síđusu aldar.
Stalínsbörn er afar áhrifarík og grípandi frásögn af mannlegum örlögum og mannlegri reisn. Ekki láta ţessa frábćru bók framhjá ţér fara.
Umsagnir um Stalínsbörn:
Hjartnćm, rómantísk og afar áhrifamikil frásögn af örlögum ţriggja kynslođa í Rússlandi á tuttugustu öld, allt frá keisaratímanum ađ elítu kommúnista, frá pyntingaherbergjunum á ógnaröld Stalíns og lokkandi gildrum KGB á sjöunda áratugnum ađ kókaínsvalli í Moskvu á tíunda áratugnum og vígvellinum í Tsjetsjeníu. Ţetta er persónuleg saga hálfrússnesks höfundar sem ţekkir rússnesku fósturjörđina og lýsir ást, dauđa og svikum sem eiga sér stađ í Rússlandi.
Simon Seabag Montefiore sem međal annars hefur skrifađ bćkurnar Stalin: The Court of the Red Tsar og Stalín ungi
Ţessi tćra og ađdáanlega íhugula frásögn af eigin reynslu, tilfinningum og starfsframa er viđeigandi bakgrunnur fyrir sögu foreldra höfundarins. Fáar bćkur lýsa betur ađstćđum í Rússlandi fyrr og nú og ţeim áhrifum sem Rússland getur haft á fólk.
The Economist
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bölvun faraós eftir Kim M. Kimselius
2.11.2011 | 20:17
Urđur bókafélag gefur út Bölvun faraós eftir Kim M. Kimselius. Ţetta er ţriđja bókin um ćvintýri ţeirra Ramónu og Theós sem kemur út á íslensku hjá Urđi og í ţýđingu Elínar Guđmundsdóttur.
Ađ ţessu sinni eru ţau Ramóna og Theó á ferđalagi í Egyptalandi. Ţau heimsćkja grafhvelfingu ein hinna fornu faraóa. Ramóna leggur hendurnar yfir tvö myndleturstákn og fer međ forna ţulu. Á nćsta augnabliki uppgötvar Theó sér til undrunar ađ Ramóna er horfin. Ţar međ upphefst mikiđ ćvintýri.
Bölvun faraós er ćsispennandi ćvintýrasaga međ sögulegu ívafi og er ómissandi bók fyrir börn á öllum aldri sem vilja frćđast um Egyptaland til forna. Bókin fćst í öllum betri bókaverslunum en hana má einnig panta bein hjá Urđi bókafélagi.
Ekki láta Bölvun faraós fram hjá ţér fara.
Smelltu hér til ţess ađ panta Bölvun faraós hjá Urđi bókafélagi.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný bók frá Urđi bókafélagi
12.7.2011 | 22:00
Hinn 20. júlí nćstkomandi kemur út hjá Urđi bókafélagi bókin Sá er mađurinn eftir Jón Ţ. Ţór sagnfrćđing. Bókin er í kiljubroti, 232 bls. ađ lengd, og hefur ađ geyma ćviágrip 380 karla og kvenna sem settu svip á og áttu ţátt í ađ móta mannkynssöguna á tímabilinu 1750-2000.
Ćviágripin í bókinni eru mislöng, hin lengstu u.ţ.b. ein blađsíđa. Bókin hefur ađ geyma mikinn fróđleik um mannkynssöguna á síđustu 250 árum og er handhćgt uppflettirit og tilvalin til ađ hafa viđ hendina fyrir ţá sem vilja frćđast um helstu persónur mannkynssögunnar á árunum 1750-2000 á fljótlegan og ţćgilegan hátt.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bloggar | Breytt 14.7.2011 kl. 23:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjandri og úfurinn
17.3.2011 | 12:55
Urđur bókafélag gefur út Sjandri og úfurinn, nýja íslenska barnabók eftir Guđmund Sverri Ţór međ myndskreytingum eftir Andrés Andrésson. Bókarkápu hannađi Helga Rún Gylfadóttir.
Sjandri og úfurinn er fróđleg saga fyrir börn sem segir frá hinum fjögurra ára gamla Sigurjóni Andra (kallađur Sjandri) sem er forvitinn og fróđleiksfús eins og börn eru flest. Dag einn uppgötvar Sjandri litli skrítinn hlut aftarlega í munninum á sér og verđur fyrst skelkađur en fćr svo ađ vita hjá stóru systur sinni ađ öll erum viđ međ ţennan hlut uppi í okkur. Systir Sjandra getur samt ekki sagt honum til hvers ţessi hlutur er og ţá fyrst er forvitni Sjandra vakin og hann er stađráđinn í ađ komast ađ ţví hver tilgangur ţessa undarlega hlutar er.
Sjandri og úfurinn er fáanlegur í öllum helstu bókabúđum en einnig er hćgt ađ panta bókina beint hjá Urđi bókafélagi. Tryggđu ţér eintak.
Smelltu hér til ţess ađ panta bókina beint hjá Urđi bókafélagi!
Smelltu hér til ţess ađ heimsćkja Urđi á Facebook!
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)