Álit ungra lesenda á Aftur til Pompei

Aftur til Pompei

DV fékk hina 13 ára gömlu Maríu Gústavsdóttur til ţess ađ skrifa ritdóm um Aftur til Pompei eftir Kim M. Kimselius og fékk bókin fjórar stjörnur hjá ritrýninum unga sem segir hana bćđi spennandi og áhrifaríka. „Mér finnst ţessi bók segja manni ađ flestir ćttu bara ađ vera ánćgđir međ líf sitt eins og ţađ er og ţakka fyrir ađ geta lifađ góđu lífi,“ segir María m.a. í dómnum.

Ritdóm Maríu má finna međ ţví ađ smella hér.

Ţá hefur Stefán Snćr Friđriksson, sem einnig er 13 ára gamall, sent Urđi bókafélagi stuttan dóm um bókina sem hann gefur ţrjár stjörnur.

Ritdóm Stefáns Snćs má lesa hér ađ neđan:

Bókin Aftur til Pompei er ágćt bók. Hún var ekki neitt sérstök í byrjun ţví ţađ var bara eiginlega ekki neitt ađ gerast en hún batnađi.

Bókin fjallar um stelpu sem fer ađ skođa rústir Pompei, hún sofnar á bekk og kemst á einhvern hátt aftur til fortíđar. Í fortíđinni reynir hún ađ vara íbúana viđ ţeim hörmungum sem beiđ ţess ţ.e.a.s. eldgos úr eldfjallinu Vesúvíusi. Hún var of sein ađ vara fólkiđ viđ en tókst sjálfri ađ komast í skjól á međan ţúsundir manns dóu í hörmungunum.

En hvernig komst ţessi stelpa i fortíđina og aftur til framtiđar? Ţađ skildi ég ekki alveg. Ég les nú ekkert rosalega mikiđ (hlusta meira á íslendingasögurnar á hljóđbókum) en ţessi bók var bara allt í lagi. Mér líkađi ţađ vel ađ hún á sér stođ í sögunni, byggir á atburđum sem raunverulega gerđust.

Ég gef henni ţrjár stjörnur.“

 



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband