Um Guđ

um guđUrđur bókafélag gefur út bókina Um Guđ eftir sćnska rithöfundinn Jonas Gardell. Í bókinni fjallar Gardell, sem í nćr aldarfjórđung hefur veriđ einn allra vinsćlasti rithöfundur og skemmtikraftur Svíţjóđar, um Gamla testamentiđ á sinn eigin hátt.

Hvernig varđ hugmyndin um Guđ til? Hvernig getur Guđ veriđ í senn kćrleiksríkur og blóđţyrstur? Hvenćr kom hugmyndin um eilíft líf fram? Hvađ eru margar sköpunarsögur í Biblíunni? Allt eru ţetta spurningar sem Gardell veltir upp og leitar svara viđ í ţessari bók.

Um Guđ er einkar áhugaverđ bók sem óhćtt er ađ mćla međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband