Bloggfćrslur mánađarins, september 2023

Eiríkur af Pommern

IMG 7133 Eiríkur „af Pommern“ var konungur Íslands í fimmtíu og ţrjú ár, frá 1389 til 1442, lengur en nokkur annar, ađ Kristjáni IV einum undanskildum. Ćvi og valdatíđ hans var viđburđarík, stormasöm og á köflum ćvintýraleg. Hann var krýndur konungur norrćnu konungsríkjanna ţriggja, Danmerkur Noregs og Svíţjóđar fimmtán ára gamall áriđ 1389 og markađi óumdeilanlega spor í sögu Norđurlanda.               

Sem Noregskonungur var hann einnig konungur Íslands, en kom lítiđ viđ sögu hér á landi međ beinum hćtti. Í íslenskum söguritum er hans helst getiđ fyrir  ađ senda hingađ Jón Gerreksson Skálholtsbiskup sem Íslendingar drekktu í Brúará.

Eftir ađ konungdómi Eiríks á Norđurlöndum lauk hélt hann til Gotlands sem hann leit á sem konungsríki sitt og ţar gerđi hann um hríđ út sjórćningjaflota en fluttist síđan aftur til hins gamla heimalands síns, Pommern-Stolp á Eystrasaltsströnd Póllands. Ţar lifir minning hans enn góđu lífi í bćnum Darlowo sem áđur hét Rügenwalde og var um aldir ađsetur forfeđra hans.

Í ţessari fjörlega skrifuđu bók rekur Jón Ţ. Ţór sögu ţessa fyrrum konungs Íslands og varpar um leiđ fróđlegu ljósi á áhugaverđa ţćtti í sögu Norđurlanda og Eystrasalts á miđöldum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband