Bloggfćrslur mánađarins, maí 2023

Kleópatra eftir Jón Ţ. Ţór

kleopatraĆvi Kleópötru VII, síđustu drottningar Egyptalands, var stórbrotin örlagasaga. Fornar heimildir herma ađ hún hafi veriđ íđilfögur og undanfarin tvö ţúsund ár hefur veriđ haft fyrir satt ađ engin kona hafi nokkru sinni jafnast á viđ hana ađ fegurđ. Í ljósi ţess má ţađ kallast kaldhćđni sögunnar ađ nú veit enginn hvernig ţessi meinta fegurđardís leit út. Engar styttur, brjóstmyndir, málverk né neitt annađ sem gćtu gefiđ okkur hugmynd um útlit hennar hafa varđveist.

Um sögu Kleópötru hafa lengi veriđ á kreiki alls kyns ótraustar frásagnir rómverskra sagnaritara sem voru uppi löngu eftir hennar dag. Ţeir reyndu margir ađ sverta minningu hennar, sögđu hana hafa veriđ óvin Rómaveldis, lausláta drós sem beitti fegurđ sinni til ađ draga „góđa og heiđvirđa“ Rómverja á borđ viđ Júlíus Caesar og Marcus Antonius á tálar. Ţađ hafa margir síđari tímahöfundar étiđ gagnrýnislaust upp.

Í ţessari fróđlegu bók skyggnist höfundur á bak viđ ţjóđsögurnar og áróđurinn. Hann varpar ljósi á stormasamt tímamótaskeiđ í sögu fornaldar og dregur upp mynd af konu sem var allt í senn klókur stjórnmálamađur, drottning í fornfrćgu stórríki og umhyggjusöm móđir fjögurra barna.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband