Bloggfćrslur mánađarins, júní 2018
Katrín mikla
12.6.2018 | 17:07
Katrín mikla - konan sem breytti Rússlandi
eftir Jón Ţ. Ţór
Saga Katrínar er ćvintýri líkust. Hún komst til valda ţegar hún steypti eiginmanni sínum af keisarastóli áriđ 1762 og ríkti sem alvöld keisarainna í Rússlandi til dauđadags áriđ 1796. Á valdatíma sínum kom hún fram miklum umbótum í rússneska keisaradćminu og vann mikla sigra i utanríkismálum.fćrđi landamćri ríkis síns út svo um munađi og gerđi Rússland ađ hlutgengu evrópsku stórveldi. Á efri árum naut hún ađdáunar víđa um lönd og heima fyrir fóru vinsćldir hennar vaxandi međ hverju ári. Rússar gáfu henni viđurnefniđ "mikla" og skáldiđ Púsjkín lýsti henni sem "viturri "móđur" rússnesku jóđarinnar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)