Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

Júlíana Jensen

   

 DSC_0699Önnur bókin í KLINGIVALS-trílógíu danska rithöfundarins Jane  Aamund.

 Fyrsta bókin, Klingivalsinn, kom út áriđ 2012. 

 Hér segir áfram frá Júlíönu Jensen og litríkri fjölskyldu hennar.  Einstaklega hugljúf og skemmtileg saga sem lýsir vel aldaranda og  erfiđri lífsbaráttu alţýđufólks í Kaupmannahöfn um aldamótin  1900. Ţriđja bókin er vćntanleg snemma á nćsta ári.

                       


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband