Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Bogi Th. Melsteđ - Ćvisaga hugsjónamanns

Bogi - kápaBogi Th. Melsteđ var einn hinna svonefndu aldamótamanna, ţeirra sem fremstir fóru í sjálfstćđisbaráttu Íslendinga á tímabilinu frá ţví um 1890 og til 1918. Hann bjó lengst af í Kaupmannahöfn, var mikilvirkur frćđimađur og skrifađi mörg rit um sögu Íslendinga sem voru mikiđ lesin hér á landi og víđa til á heimilum. Bogi tók virkan ţátt í íslenskum stjórnmálum, sat um skeiđ á alţingi en starfađi ţó löngum á bak viđ tjöldin. Hann var gagnkunnugur ýmsum helstu stjórnmálaforingjum Dana á fyrstu áratugum 20. aldar, var eins konar óopinber ráđgjafi C. Th. Zahle forsćtisráđherra, og hafđi mikil áhrif á ákvarđanir danskra stjórnmálamanna í “Íslandsmálinu” sem svo var nefnt í Höfn. Bogi beitti sér einnig mikiđ í atvinnu- og menntamálum Íslendinga og áriđ 1912 hafđi hann forystu um stofnun Hins íslenska frćđafélags í Kaupmannahöfn sem enn starfar.
    Bogi hefur lengi legiđ óbćttur hjá garđi í íslenskri söguritun. Í ţessari nýju ćvisögu, sem er ađ verulegu leyti byggđ á áđur lítt ţekktum heimildum, varpar Jón Ţ. Ţór sagnfrćđingur nýju ljósi á hlutverk Boga í sjálfstćđisbaráttunni og um leiđ á ýmsa lítt kunna og gleymda ţćtti í íslenskri stjórnmálasögu öndverđrar 20. aldar. Hér mun margt koma á óvart.
    Bókin er gefin út af Urđi bókafélagi og Hinu íslenska frćđafélagi í Kaupmannahöfn.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband