Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Ný bók frá Urđi bókafélagi

Sá er mađurinnII

Hinn 20. júlí nćstkomandi kemur út hjá Urđi bókafélagi bókin Sá er mađurinn eftir Jón Ţ. Ţór sagnfrćđing. Bókin er í kiljubroti, 232 bls. ađ lengd, og hefur ađ geyma ćviágrip 380 karla og kvenna sem settu svip á og áttu ţátt í ađ móta mannkynssöguna á tímabilinu 1750-2000.

Ćviágripin í bókinni eru mislöng, hin lengstu u.ţ.b. ein blađsíđa. Bókin hefur ađ geyma mikinn fróđleik um mannkynssöguna á síđustu 250 árum og er handhćgt uppflettirit og tilvalin til ađ hafa viđ hendina fyrir ţá sem vilja frćđast um helstu persónur mannkynssögunnar á árunum 1750-2000 á fljótlegan og ţćgilegan hátt.

 

Bók frá Urđi er góđ bók! 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband