Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Síđustu forvöđ ađ tryggja sér Dr. Valtý

Valtýr mynd Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ tryggja sér eintak af Dr. Valtý, ćvisögu Dr. Valtýs Guđmundssonar eftir Jón Ţ. Ţór sagnfrćđing en bókin er nćrri ţví á ţrotum hjá Urđi bókafélagi og ekki stendur til ađ prenta nýtt upplag.

Dr. Valtýr - Ćvisaga er ein athyglisverđasta ćvisaga síđustu ára en bókin kom fyrst út áriđ 2004 og seldist ţá upp. Urđur bókafélag gaf hana svo út í kilju í mars á ţessu ári í tilefni ţess ađ 150 ár voru liđin frá fćđingu ţessa merka stjórnmála- og frćđimanns. Viđtökurnar hafa veriđ vonum framar og er bókin eins og áđur segir ađ klárast hjá útgáfunni.

Gríptu ţví ţetta tćkifćri til ţess ađ tryggja ţér eintak af Dr. Valtý og kynntu ţér ćvi og feril eins merkasta stjórnmálamanns Íslandssögunnar.

Smelltu hér til ađ kynna ţér Dr. Valtýr - Ćvisaga nánar.

Smelltu hér til ađ lesa Reykjavíkurbréf Morgunblađsins frá 13. ágúst 2005 sem eingöngu fjallađi um Dr. Valtý og ćvisögu hans.

Smelltu hér til ađ lesa pistil Ţorvaldar Gylfasonar prófessors sem birtist í Fréttablađinu hinn 11. mars sl.

Smelltu hér til ađ hlusta á frétt Bylgjunnar um bókina hinn 11. mars sl.

 

Tryggđu ţér eintak.

 

Bók frá Urđi er góđ bók!


Lestu fyrsta kaflann!

norninÁ heimasíđu Borgarbókasafns Reykjavíkur má nú nálgast fyrsta kafla úr báđum ţeim unglingabókum sćnska rithöfundarins Kim M. Kimselius sem komiđ hafa út á íslensku hjá Urđi bókafélagi, ţ.e. Aftur til Pompei sem kom út í fyrra og Ég er ekki norn sem kom út nú í haust.

Ţađ er tilvaliđ fyrir ţá sem vilja kynna sér bćkurnar áđur en ţćr eru keyptar ađ kíkja á fyrsta kaflann en bókum Kimselius hefur hvarvetna veriđ vel tekiđ. Bćkurnar eru skáldsögur međ sögulegu ívafi og eins og áđur hefur komiđ fram hér á síđunni eru ţćr m.a. notađar sem ítarefni í sögukennslu í sćnskum grunnskólum.

Ţá er vert ađ minna á ađ Aftur til Pompei var í fyrra valin ţriđja besta ţýdda barna- og unglingabók ársins af starfsfólki íslenskra bókaverslana.

Smelltu hér til ađ lesa 1. kafla Ég er ekki norn á vef Borgarbókasafnsins

Smelltu hér til ađ lesa 1. kafla Aftur til Pompei á vef Borgarbókasafnsins

Smelltu hér til ađ lesa meira um Ég er ekki norn

Smelltu hér til ađ lesa meira um Aftur til Pompei

Smelltu hér til ađ heimsćkja Fésbókarsíđu Urđar bókafélags

 

Mundu: Bók frá Urđi er góđ bók!

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband