Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Séra Ţórhallur fjallar um bók Gardells

um guđ

Séra Ţórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfjarđarkirkju, fjallar á bloggsíđu sinni um bók Jonas Gardell Um Guđ sem nýlega kom út hjá Urđi bókafélagi. Hann segir m.a.:

„Gardell er mjög gagnrýninn á hefđbundnar skođanir kirkjunnar og guđfrćđinnar og knýr lesandann til ađ horfa ferskum augum á viđfangsefniđ - hvernig óteljandi hugmyndir féllur í ţann straum sem úr varđ kenning Biblíunnar um Guđ og um Jesú.“

Smelltu hér til ađ lesa fćrslu séra Ţórhalls.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband