Ritdómur um Rússland Pútíns

Anna 001

Í nýjasta tölublađi veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla, sem gefiđ er út af Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála viđ Háskóla Íslands er ađ finna ritdóm um bókina Rússland Pútíns eftir rússnesku blađakonuna Önnu Politkovskaju, sem Urđur bókafélag gaf út á árinu.

Í ritdómnum sem er eftir Pétur Berg Matthíasson, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđing, er efni bókarinnar rakiđ í mjög stuttu máli og í niđurlaginu segir m.a.:

„Allir sem lesa ţessa bók verđa fyrir vonbrigđum međ ţađ sem er ađ gerast í Rússlandi. Ljóst er ađ Rússland á langt í land ađ verđa lýđrćđisríki ţar sem mannréttindi eru virt. Ţessi bók er nauđsynleg fyrir alla ţá sem vilja skyggnast bak viđ tjöldin og sjá Rússland eins og ţađ er í raun og veru.“

Smelltu hér til ađ lesa dóminn í heild sinni.

Rússland Pútíns má nálgast í öllum helstu bókabúđum landsins og hana má einnig panta beint međ ţví ađ smella hér og senda póst til Urđar bókafélags. Ţetta er bók sem á erindi í alla pakka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband