Rússland Pútíns
25.6.2009 | 14:31
Morđiđ á rússnesku blađakonunni Önnu Politkovskaju vakti á sínum tíma heimsathygli enda hafđi hún međ skrifum sínum vakiđ athygli heimsins á ţví ađ sú mynd sem Vladimir Pútín, ţáverandi forseti Rússlands, hafđi dregiđ upp af landinu og sjálfum sér sem leiđtoga ţess var fjarri sannleikanum.
Politkovskaju verđur lengi minnst fyrir bók sína Rússland Pútíns sem Urđur bókafélag mun á nćstu vikum gefa út á íslensku. Sem stendur er bókin í prentun og verđur útgáfa hennar auglýst nánar síđar.
Sýknudómar í Politkovskaju-máli ógiltir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.