Franska byltingin eftir Jón Ţ. Ţór
1.6.2024 | 09:23
Franska byltingin olli aldahvörfum og markađi upphaf nútímans í evrópskum stjórnmálum. Hún hófst ţegar Parísarbúar réđust á Bastilluna, fangelsiđ illrćmda, hinn 14. júlí áriđ 1789. Saga byltingarinnar var viđburđarík, átakamikil og blóđi drifin en afar áhugaverđ og skírskotar á margan hátt til okkar tíma.
Í ţessari fróđlegu bók segir frá ađdraganda byltingarinnar sem hófst međ ţví ađ Lođvík konungur XVI bođađi til stéttaţings áriđ 1788. Rćkilega er greint frá stéttaţinginu sem kom saman í Versölum áriđ 1789 og síđan er sagan rakin allt ţar til Napóleon Bónaparte hrifsađi völdin í Frakklandi haustiđ 1799. Í bókinni koma margir frćgir menn og konur viđ sögu, ţróun byltingarinnar á áratugnum 1789-1799 er lýst og sagt frá kjörum fólks, hárra sem lágra. Einnig segir frá ótal mörgum minnisverđum atburđum sem settu svip á byltingarárin og ekki síđur vođaverkum sem voru lengi í minnum höfđ í Frakklandi og víđar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.