Ný bók: Víkingar og vćringjar eftir Jón Ţ. Ţór
19.3.2020 | 12:12
Víkingaöldin er eitt áhugaverđasta og merkasta tímabiliđ í gjörvallri sögu Norđurlanda. Hún stóđ frá ţví skömmu fyrir aldamótin 800 og fram á síđari hluta elleftu aldar. Á víkingaöld urđu Norđurlandabúar hlutgengir Evrópumenn. Ţeir fóru í víkingaferđir til Bretlandseyja, Frakklands, suđur í Miđjarđarhaf, austur til Rússlands og Svartahafs, fundu og námu ný lönd í Norđur-Atlantshafi Fćreyjar, Ísland og Grćnland og sigldu allt vestur til Ameríku. Margir Norđurlandabúar,ţeirra á međal nokkrir Íslendingar, gengu í ţjónustu keisarans í Miklagarđi (Konstantínópel, nú Istanbúl), voru hermenn hans og lífverđir. Ţeir voru nefndir Vćringjar.
Í ţessari fróđlegu og lćsilegu bók rekur Jón Ţ. Ţór meginţćtti í sögu víkingaaldar, lýsir herferđum víkiÍnganna, landkönnun og landafundum, kaupferđum og myndun kaupstađa og konungsríkja á Norđurlöndum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.