Frá miklahvelli til mannheima eftir Ólaf Halldórsson og Lúđvík E. Gústavsson
20.11.2017 | 16:48
Frá miklahvelli til mannheima er saga alheimsins. Sagt er frá síaukinni fjölbreytni alheimsins eftir miklahvell. Úr einföldum ögnum verđa til stjörnur og vetrarbrautir. Svo bćtir í fjölbreytni ţegar líf kviknar á einum fylgihnetti tiltekinnar stjörnu, sólar okkar. Miklu seinna koma fram lífverur sem skynja sjálfar sig út fyrir ramma augnabliksins - mannfólkiđ.
Bókin er ekki bara saga alheimsins, lífsins eđa mannfólksins. Međ ţví ađ horfa á alheiminn sem eina órofna heild, eina alsögu, sjáum viđ betur af hverju viđ urđum ţćr manneskjur sem viđ erum og höfum örlög jarđarinnar í hendi okkar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.