Svartidauđi
20.11.2017 | 16:37
Urđur bókafélag hefur gefiđ út bókina Svartadauđa eftir Kim M. Kimselius og er ţađ sjötta bók ţessa vinsćla sćnska höfundar sem kemur út á íslensku.
Sagan gerist áriđ 1348, áriđ ţegar Plágan mikla Svartidauđi herjađi í Evrópu og lagđi nćrri helming íbúa álfunnar ađ velli. Ramóna og Theó eru á ferđalagi á Ítalíu ţegar ţau flytjast skyndilega til í tíma og hafna í Flórens á árinu 1348, ţegar Svartidauđi geisađi í borginni. Í Flórens kynnast ţau ungri stúlku, Minette, sem býr yfir hrikalegu leyndarmáli. Ţá átta Ramóna og Theó sig á ţví hvar ţau eru og á hvađa tíma og flýja úr borginni ásamt Minette.
Saman lenda ţau í spennandi en óhugnanlegum ćvintýrum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.