Aftur til Pompei međal bestu ţýddu barnabóka

Aftur til Pompei

Aftur til Pompei eftir Kim M. Kimselius í íslenskri ţýđingu Elínar Guđmundsdóttur, sem Urđur bókafélag gefur út, varđ í ţriđja sćti á lista starfsfólk bókaverslana yfir ţýddar barnabćkur í jólabókaflóđinu í ár.

Fréttablađiđ birtir í dag frétt um verđlaunaveitingu starfsfólks bókaverslana og um leiđ lista yfir ţćr bćkur sem lentu í efstu sćtum. Ţar segir m.a. ađ sextíu bóksalar hafi tekiđ ţátt í valinu.

Smelltu hér til ţess ađ sjá frétt Fréttablađsins.

 


Bloggfćrslur 16. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband