Fćrsluflokkur: Bloggar

Franska byltingin eftir Jón Ţ. Ţór

thumbnail franska byltingin forsidaFranska byltingin olli aldahvörfum og markađi upphaf nútímans í evrópskum stjórnmálum. Hún hófst ţegar Parísarbúar réđust á Bastilluna, fangelsiđ illrćmda, hinn 14. júlí áriđ 1789. Saga byltingarinnar var viđburđarík, átakamikil og blóđi drifin en afar áhugaverđ og skírskotar á margan hátt til okkar tíma.

Í ţessari fróđlegu bók segir frá ađdraganda byltingarinnar sem hófst međ ţví ađ Lođvík konungur XVI bođađi til stéttaţings áriđ 1788. Rćkilega er greint frá stéttaţinginu sem kom saman í Versölum áriđ 1789 og síđan er sagan rakin allt ţar til Napóleon Bónaparte hrifsađi völdin í Frakklandi haustiđ 1799. Í bókinni koma margir frćgir menn og konur viđ sögu, ţróun byltingarinnar á áratugnum 1789-1799 er lýst og sagt frá kjörum fólks, hárra sem lágra. Einnig segir frá ótal mörgum minnisverđum atburđum sem settu svip á byltingarárin og ekki síđur vođaverkum sem voru lengi í minnum höfđ í Frakklandi og víđar.


Eiríkur af Pommern

IMG 7133 Eiríkur „af Pommern“ var konungur Íslands í fimmtíu og ţrjú ár, frá 1389 til 1442, lengur en nokkur annar, ađ Kristjáni IV einum undanskildum. Ćvi og valdatíđ hans var viđburđarík, stormasöm og á köflum ćvintýraleg. Hann var krýndur konungur norrćnu konungsríkjanna ţriggja, Danmerkur Noregs og Svíţjóđar fimmtán ára gamall áriđ 1389 og markađi óumdeilanlega spor í sögu Norđurlanda.               

Sem Noregskonungur var hann einnig konungur Íslands, en kom lítiđ viđ sögu hér á landi međ beinum hćtti. Í íslenskum söguritum er hans helst getiđ fyrir  ađ senda hingađ Jón Gerreksson Skálholtsbiskup sem Íslendingar drekktu í Brúará.

Eftir ađ konungdómi Eiríks á Norđurlöndum lauk hélt hann til Gotlands sem hann leit á sem konungsríki sitt og ţar gerđi hann um hríđ út sjórćningjaflota en fluttist síđan aftur til hins gamla heimalands síns, Pommern-Stolp á Eystrasaltsströnd Póllands. Ţar lifir minning hans enn góđu lífi í bćnum Darlowo sem áđur hét Rügenwalde og var um aldir ađsetur forfeđra hans.

Í ţessari fjörlega skrifuđu bók rekur Jón Ţ. Ţór sögu ţessa fyrrum konungs Íslands og varpar um leiđ fróđlegu ljósi á áhugaverđa ţćtti í sögu Norđurlanda og Eystrasalts á miđöldum.


Kleópatra eftir Jón Ţ. Ţór

kleopatraĆvi Kleópötru VII, síđustu drottningar Egyptalands, var stórbrotin örlagasaga. Fornar heimildir herma ađ hún hafi veriđ íđilfögur og undanfarin tvö ţúsund ár hefur veriđ haft fyrir satt ađ engin kona hafi nokkru sinni jafnast á viđ hana ađ fegurđ. Í ljósi ţess má ţađ kallast kaldhćđni sögunnar ađ nú veit enginn hvernig ţessi meinta fegurđardís leit út. Engar styttur, brjóstmyndir, málverk né neitt annađ sem gćtu gefiđ okkur hugmynd um útlit hennar hafa varđveist.

Um sögu Kleópötru hafa lengi veriđ á kreiki alls kyns ótraustar frásagnir rómverskra sagnaritara sem voru uppi löngu eftir hennar dag. Ţeir reyndu margir ađ sverta minningu hennar, sögđu hana hafa veriđ óvin Rómaveldis, lausláta drós sem beitti fegurđ sinni til ađ draga „góđa og heiđvirđa“ Rómverja á borđ viđ Júlíus Caesar og Marcus Antonius á tálar. Ţađ hafa margir síđari tímahöfundar étiđ gagnrýnislaust upp.

Í ţessari fróđlegu bók skyggnist höfundur á bak viđ ţjóđsögurnar og áróđurinn. Hann varpar ljósi á stormasamt tímamótaskeiđ í sögu fornaldar og dregur upp mynd af konu sem var allt í senn klókur stjórnmálamađur, drottning í fornfrćgu stórríki og umhyggjusöm móđir fjögurra barna.


Bretaveldi - ný bók eftir Jón Ţ. Ţór

bretaveldi

Sú var tíđ ađ Bretar réđu víđfeđmasta heimsveldi sem mannkynssagan kann frá ađ greina. Saga ţess hófst á valdadögum Elísabetar I – meykonungsins – á sextándu öld og stóđ allt fram á tuttugustu öld. Ţegar veldi Breta var mest, skömmu eftir 1920, réđu ţeir löndum í öllum heimsálfum, um ţađ bil fjórđungi af öllu ţurrlendi jarđar, og ţá var sagt ađ alltaf vćri sól á lofti einhvers stađar í ríkjum Bretakonungs.

Nú er ţetta liđin tíđ. Hiđ forđum svo volduga Bretaveldi heyrir sögunni til. Utan Bretlandseyja ráđa Bretar einungis fáeinum smáríkjum og löndum, sumum ađeins ađ nafninu til. Arfur heimsveldisins lifir hins vegar enn, ekki síst í útbreiđslu og notkun enskrar tungu í flestum heimshlutum.

Í ţessari fróđlegu og lćsilegu bók rekur Jón Ţ. Ţór sagnfrćđingur sögu Bretaveldis í stuttu máli. Hann skýrir ris ţess og hnig og varpar ljósi á áhugaverđan ţátt mannkynssögunnar á undanförnum fjórum til fimm öldum. Hér koma viđ sögu ótal margar konur og karlar sem áttu ţátt í ađ móta ţann heim sem viđ ţekkjum nú á dögum.


Ný bók: Víkingar og vćringjar eftir Jón Ţ. Ţór

ForsíđaVíkingaöldin er eitt áhugaverđasta og merkasta tímabiliđ í gjörvallri sögu Norđurlanda. Hún stóđ frá ţví skömmu fyrir aldamótin 800 og fram á síđari hluta elleftu aldar. Á víkingaöld urđu Norđurlandabúar hlutgengir Evrópumenn. Ţeir fóru í víkingaferđir til Bretlandseyja,  Frakklands, suđur í Miđjarđarhaf,  austur til Rússlands og Svartahafs, fundu og námu ný lönd í Norđur-Atlantshafi – Fćreyjar, Ísland og Grćnland – og sigldu allt vestur til Ameríku. Margir Norđurlandabúar,ţeirra á međal nokkrir Íslendingar, gengu í ţjónustu keisarans í Miklagarđi (Konstantínópel, nú Istanbúl), voru hermenn hans og lífverđir. Ţeir voru nefndir Vćringjar.

Í ţessari fróđlegu og lćsilegu bók rekur Jón Ţ. Ţór meginţćtti í sögu víkingaaldar, lýsir herferđum víkiÍnganna, landkönnun og landafundum, kaupferđum og myndun kaupstađa og konungsríkja á Norđurlöndum.


Myndir á háalofti

myndir_a_haalofti_forsidaMyndir sem fundust á háalofti í fjölskylduhúsi í Reykjavík eru kveikjan ađ ţessari bók. Hér er sögđ saga íslenskrar alţýđufjölskyldu á seinni hluta nítjándu aldar og fyrri hluta ţeirrar tuttugustu, saga Guđmundar Viborg listamanns og fyrsta vélstjóra á Íslandi, konu hans og barna.

Í lífi fjölskyldunnar skiptust á ástir og sorgir, vćntingar og brostnar vonir, skilnađur og nýtt líf í Reykjavík og í Kanada. Sagan teygir anga sína vestan af fjörđum, suđur í Borgarfjörđ, til barónsins á Hvítárvöllum, til Reykjavíkur og vestur um haf, í átök fyrri heimsstyrjaldarinnar og aftur heim til Íslands.

Höfundurinn, Sigríđur Svana Pétursdóttir, er sagnfrćđingur og langafabarn Guđmundar Viborg og byggir frásögnina ađ mestu á rannsókn áđur lítt kannađra frumheimilda.


Feigđarflan til Íslands

feigdarflan_forsidaSjöunda bók Kim M. Kimselius sem kemur út á íslensku. Eins og ađrar bćkur Kim er ţessi bók mjög spennandi og fróđleg. Sagan gerist á Íslandi á ýmsum tímum Íslandssögunnar. Ramóna og vinir hennar lenda ótrúlegum ćvintýrum og mannraunum en allt fer vel ađ lokum.


Aftur til Pompei aftur fáanleg

PompeiUnglingaókin vinsćla Aftur til Pomepi efter Kim M. Kimselius er nú aftur fáanleg eftir ađ hafa veriđ uppseld í tvö ár.


Katrín mikla

    DSC_1166 (3)Katrín mikla - konan sem breytti Rússlandi 

           eftir Jón Ţ. Ţór           

Saga Katrínar er ćvintýri líkust. Hún komst til valda  ţegar hún steypti eiginmanni sínum af keisarastóli áriđ 1762 og ríkti sem alvöld keisarainna í Rússlandi til dauđadags áriđ 1796. Á valdatíma sínum kom hún fram miklum umbótum í rússneska keisaradćminu og vann mikla sigra i utanríkismálum.fćrđi landamćri ríkis síns út svo um munađi og gerđi Rússland ađ hlutgengu evrópsku stórveldi. Á efri árum naut hún ađdáunar víđa um lönd og heima fyrir fóru vinsćldir hennar vaxandi  međ hverju ári. Rússar gáfu henni viđurnefniđ "mikla"  og skáldiđ Púsjkín lýsti henni sem "viturri "móđur"  rússnesku jóđarinnar.                                    

 


Frá miklahvelli til mannheima eftir Ólaf Halldórsson og Lúđvík E. Gústavsson

image002Frá miklahvelli til mannheima  er saga alheimsins. Sagt er frá  síaukinni fjölbreytni alheimsins eftir miklahvell. Úr einföldum ögnum verđa til stjörnur og vetrarbrautir. Svo bćtir í fjölbreytni ţegar líf kviknar á einum fylgihnetti tiltekinnar stjörnu, sólar okkar. Miklu seinna koma fram lífverur sem skynja sjálfar sig út fyrir ramma augnabliksins - mannfólkiđ.
Bókin er ekki bara saga alheimsins, lífsins eđa mannfólksins. Međ ţví ađ horfa á alheiminn sem eina órofna heild, eina alsögu, sjáum viđ betur af hverju viđ urđum ţćr manneskjur sem viđ erum og höfum örlög jarđarinnar í hendi okkar.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband