Ofan Vatns eftir Jane Aamund
4.7.2016 | 11:33
Í ţriđja og síđasta hluta Klingivalstrílógíu danska rithöfundarins Jane Aamund segir frá Jósef, elsta syni Júlíönu Jensen. Jósef er myndarlegur og heillandi ungur mađur sem margar konur líta hýru auga. Hann syngur í óperukór Konunglega leikhússins, reynist hafa dulda viđskiptahćfileika og er almennt ungur mađur á uppleiđ.
Júlíana gleđst yfir velgengni hans og í hvert sinn sem hann er međ í nýrri óperu eđa statisti í leikriti situr hún á sínum stađ á svölunum međ prógrammiđ á hnjánum og horfir ađdáunaraugum á son sinn.
Öll fjölskyldan fylgist síđan forviđa međ frama hans og gjálífi sem stendur ţar til hin unga fröken Weibel frá Lemvig á Jótlandi hringir dyrabjöllunni á stóru einbýlishúss í Hellerup.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.