Tilbođ frá Urđi bókafélagi

Jólin nálgast og Urđur bókafélag hefur ákveđiđ ađ bjóđa eftirfarandi bókatilbođ:

Allar bćkur Kim Kimselius (fimm titlar) í einum pakka á kr. 5000,-
Sá er mađurinn 1 og 2 saman á kr. 4000,-
Bogi Th. Melsteđ - Ćvisaga hugsjónamanns á kr. 2500,-Sjandri og úfurinn á kr. 400,-

Athugiđ ađ um forlagsverđ er ađ rćđa og ţessi tilbođ gilda ađeins ef bćkurnar eru keyptar beint frá forlaginu. Tilbođin gilda fram ađ áramótum.


Ofan Vatns eftir Jane Aamund

DSC_1028Í ţriđja og síđasta hluta Klingivalstrílógíu danska rithöfundarins Jane Aamund segir frá Jósef, elsta syni Júlíönu Jensen. Jósef er myndarlegur og heillandi ungur mađur sem margar konur líta hýru auga. Hann syngur í óperukór Konunglega leikhússins, reynist hafa dulda viđskiptahćfileika og er almennt ungur mađur á uppleiđ.

Júlíana gleđst yfir velgengni hans og í hvert sinn sem hann er međ í nýrri óperu eđa statisti í leikriti situr hún á sínum stađ á svölunum međ prógrammiđ á hnjánum og horfir ađdáunaraugum á son sinn.

Öll fjölskyldan fylgist síđan forviđa međ frama hans og gjálífi sem stendur ţar til hin unga fröken Weibel frá Lemvig á Jótlandi hringir dyrabjöllunni á stóru einbýlishúss í Hellerup.


Bandaríkjaforsetar eftir Jón Ţ. Ţór

DSC_1013 (2)Í ţessari fróđlegu bók er ćvihlaup allra forseta Bandaríkjanna rakiđ á greinargóđan og lifandi hátt. Hér segir frá fyrstu forsetunum sem áttu ţátt í stofnun Bandaríkjanna, George Washington, John Adams og Thomas Jefferson, frá Abraham Lincoln og sviplegum örlögum hans, frá mönnum sem flestir kannastenn viđ, t.a.m. Franklin D Roosevelt, John F. Kennedy, Richard M. Nixon, Bill Clinton og George W. Bush, svo nokkrir séu nefndir.

Hér segir líka frá kempum á borđ viđ Andrew Jackson, Andrew Johnson, Ulysses S. Grant,Theodore Roosevelt og öllum hinum sem nú er sjaldan getiđ.


Dagrenning eftir Ingólf Sverrisson

DagrenningÍ ţessari bráđskemmtilegu bók reynir höfundur ađ gera sér  grein fyrir ţví sem hann upplifđi, vitandi eđa óafvitandi, á fyrstu fimm árum ćvinnar. Hann segir frá áhugamálum sínum og vćntingum, foreldrum, systkinum og vinum og hvernig daglegt líf á Akureyri kom ungum dreng fyrir sjónir um miđbik 20 aldar.


Júlíana Jensen

   

 DSC_0699Önnur bókin í KLINGIVALS-trílógíu danska rithöfundarins Jane  Aamund.

 Fyrsta bókin, Klingivalsinn, kom út áriđ 2012. 

 Hér segir áfram frá Júlíönu Jensen og litríkri fjölskyldu hennar.  Einstaklega hugljúf og skemmtileg saga sem lýsir vel aldaranda og  erfiđri lífsbaráttu alţýđufólks í Kaupmannahöfn um aldamótin  1900. Ţriđja bókin er vćntanleg snemma á nćsta ári.

                       


Bogi Th. Melsteđ - Ćvisaga hugsjónamanns

Bogi - kápaBogi Th. Melsteđ var einn hinna svonefndu aldamótamanna, ţeirra sem fremstir fóru í sjálfstćđisbaráttu Íslendinga á tímabilinu frá ţví um 1890 og til 1918. Hann bjó lengst af í Kaupmannahöfn, var mikilvirkur frćđimađur og skrifađi mörg rit um sögu Íslendinga sem voru mikiđ lesin hér á landi og víđa til á heimilum. Bogi tók virkan ţátt í íslenskum stjórnmálum, sat um skeiđ á alţingi en starfađi ţó löngum á bak viđ tjöldin. Hann var gagnkunnugur ýmsum helstu stjórnmálaforingjum Dana á fyrstu áratugum 20. aldar, var eins konar óopinber ráđgjafi C. Th. Zahle forsćtisráđherra, og hafđi mikil áhrif á ákvarđanir danskra stjórnmálamanna í “Íslandsmálinu” sem svo var nefnt í Höfn. Bogi beitti sér einnig mikiđ í atvinnu- og menntamálum Íslendinga og áriđ 1912 hafđi hann forystu um stofnun Hins íslenska frćđafélags í Kaupmannahöfn sem enn starfar.
    Bogi hefur lengi legiđ óbćttur hjá garđi í íslenskri söguritun. Í ţessari nýju ćvisögu, sem er ađ verulegu leyti byggđ á áđur lítt ţekktum heimildum, varpar Jón Ţ. Ţór sagnfrćđingur nýju ljósi á hlutverk Boga í sjálfstćđisbaráttunni og um leiđ á ýmsa lítt kunna og gleymda ţćtti í íslenskri stjórnmálasögu öndverđrar 20. aldar. Hér mun margt koma á óvart.
    Bókin er gefin út af Urđi bókafélagi og Hinu íslenska frćđafélagi í Kaupmannahöfn.

Landnámsmenn úr landnorđri

 

Landnámsmenn . . .

Hvađan komu landnámsmenn á Íslandi? Fram til ţessa hefur ţví oftast veriđ haldiđ fram ađ ţeir hafi nćr allir komiđ úr suđvestanverđum Noregi en í ţessu nýja verki bregđur norski sagnfrćđingurinn Alf Ragnar Nielssen nýju ljósi á landnámssöguna og sýnir fram á ađ hartnćr ţriđjungur ţeirra landnámsfjölskyldna sem getiđ er í fornum heimildum íslenskum kom frá Norđur-Noregi – af Hálogalandi og úr Naumudal. Hann greinir frá uppruna ţeirra, hvađan ţćr komu í Noregi og hvar ţćr settust ađ á Íslandi. Ţetta er fróđleg og athyglisverđ viđbót viđ landnámssöguna og skýrir mörg forvitnileg atriđi.

 Alf Ragnar Nielssen er prófessor í sögu fyrri alda viđ Universitetet i Nordland í Bodř og starfar einnig viđ Lofotr Vikingmuseum á Borg í Lófót. Hann hefur ritađ margar bćkur um sögu Noregs á miđöldum og er einn af ritstjórum fjölbindaverks um norska fiskveiđisögu sem nú er í undirbúningi.


Áđur en flóđiđ kemur

  flóđiđÁhrifamikil fyrsta skáldsaga Helenu Thorfinn. Sagan segir frá Sofíu sem er metnađargjörn í nýja starfinu sem yfirmađur ţróunarađstođar í sćnska sendiráđinu í Dhaka, höfuđborg Bangladesh. En lífiđ í Dhaka kemur róti á hana og í ţessum nýja raunveruleika glundrođans veitist erfitt ađ halda í gildismatiđ sem virtist svo sjálfsagt viđ eldhúsborđiđ heima í Svíţjóđ .

Á sama tíma breytist líf systranna Nazrin og Minu, sem búa í ţorpi úti á landi, til frambúđar. Í heimi ţar sem fátćkt, trúarbrögđ og gamlar hefđir stjórna lífi ungra kvenna í minnstu smáatriđum neyđast ţćr til ađ taka ákvörđun um ađ segja skiliđ viđ ömurleikann og hefja nýtt líf í iđandi stórborginni. Ţađ er allt annađ er auđvelt.

Sagan  lýsir munađarfullum heimi diplómata, svangra og bláfátćkra kvenna og barna sem vinna viđ ömurlegan ađbúnađ í fataverksmiđjum og vestrćnna fjölskyldna međ ung börn. Ţetta er heimur ţar sem framagosar og hugsjónafólk safnast saman á sama sundlaugarbakkanum og hryđjuverk, kvennakúgun, barnaţrćlkun og  tennisleikir eru sjálfsagđur hluti af daglegu lífi.


Sá er mađurinn II

Kápa Sá er mađurinn 2

Sá er mađurinn II eftir Jón Ţ. Ţór er nú kominn í allar helstu  bókabúđir.Bókin hefur ađ geyma ćviágrip 360 instaklinga sem settu svip  á mannkynssögunafrá elstu tímum og fram til 1750.  Handhćg og ađgengileg uppflettibók sem hefur mikinn  fróđleik ađ geyma.         


Töfrasverđiđ kemur út ţriđjudaginn 8. október 2013

tofrasverdid_for

Töfrasverđiđ, fimmta bókin um  flakk Ramónu og Theós um mannkynssöguna sem gefin er út á  íslensku, kemur út hjá Urđi bókafélagi ţriđjudaginn 8. október. Bćkurnar eru eftir sćnska rithöfundinn Kim M. Kimselius.  

Fjórum fyrri bókunum hefur veriđ mjög vel tekiđ og er ekki ađ efa ađ margir íslenskir ađdáendur Kim bíđa spenntir eftir ţessari bók sem gerist í Frakklandi á riddaratímanum á 14, öld. 

 Kim M. Kimselius er vćntanleg til Íslands  12. október í  stutta heimsókn í bođi Norrćna félagsins sem býđur einum norrćnum barna- og unglingabókahöfundi til landsins á ári hverju.

 

 Í tilefni af ţví býđur Urđur bókafélag allar fimm bćkurnar á sérstöku tilbođsverđi, 6000 kr., ef pantađ er beint frá forlaginu á netfanginu urđur@urđur.is eđa í síma 5654625. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband