Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Dr. Valtýr fáanleg sem rafbók

valtyr.jpgDr. Valtýr - ćvisaga eftir Jón Ţ. Ţór er nú fáanleg á rafbók hjá íslensku rafbókabúđinni Skinna.is. Ţetta er fyrsta bókin sem Urđur bókafélag gefur út sem fáanleg er á rafbók.

Dr. Valtýr er ćvisaga eins umdeildasta stjórnmálamanns Íslandssögunnar, Dr. Valtýs Guđmundssonar, sem lék stórt hlutverk í sjálfstćđisbaráttunni og fleiri hitamálum íslenskra stjórnmála á árunum í kringum aldamót. Hann var einnig mikilsvirtur frćđimađur og athafnamađur.

Dr. Valtýr kom fyrst út hjá Bókaútgáfunni Hólum en seldist ţar upp og var svo endurútgefin í kilju hjá Urđi bókafélagi fyrir rúmum tveimur árum síđan. Alls hafa selst vel á annađ ţúsund eintaka af bókinni og nú er hún sem sagt fáanleg sem rafbók. Verđ bókarinnar er 1.290 krónur.

Smelltu hér til ţess ađ kaupa Dr. Valtý sem rafbók.

Bók frá Urđi er góđ bók!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband