Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Ég er ekki norn!

Ţađ er okkur hjá Urđi bókafélagi mikil ánćgja ađ tilkynna ađ ákveđiđ hefur veriđ ađ önnur bók Kim M. Kimselius kemur út á ţessu ári ţó enn hafi ekki veriđ alveg ákveđiđ hvenćr á árinu ţađ verđur. Bókin heitir á sćnsku Jag är ingen Häxa! og hefur í íslenskri ţýđingu fengiđ titilinn Ég er ekki norn! Nánar verđur tilkynnt um útgáfuna hér á bloggi Urđar ţegar útgáfudagur liggur fyrir.

 

Hér ađ neđan má finna stuttan úrdrátt úr bókinni:

 

„Nei, ekki aftur!ˮ hrópar Ramóna skelkuđ.

Theó veit nákvćmlega hvers vegna hún hrópađi: Nýtt tímaflakk! Hvert fćru ţau nú?

Á nćsta andartaki standa ţau viđ logandi bál ţar og efst á ţví er stöng sem ung stúlka er bundin viđ. Ţau hika hvergi og reisa stiga viđ báliđ. Ramóna klifrar upp og leysir stúlkuna.

Fólk stendur sem steinrunniđ kringum báliđ og horfir á ţau. En ţegar Ramóna, Theó og stúlkan leggja á flótta upphefjast miklar nornaveiđarnar. Ţau hafa hafnađ á tíma galdrafárs. Brátt verđa ţau sökuđ um galdra og ţeirra bíđa sömu örlög og ţau björguđu stúlkunni frá.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband