Töfrasverđiđ kemur út ţriđjudaginn 8. október 2013

tofrasverdid_for

Töfrasverđiđ, fimmta bókin um  flakk Ramónu og Theós um mannkynssöguna sem gefin er út á  íslensku, kemur út hjá Urđi bókafélagi ţriđjudaginn 8. október. Bćkurnar eru eftir sćnska rithöfundinn Kim M. Kimselius.  

Fjórum fyrri bókunum hefur veriđ mjög vel tekiđ og er ekki ađ efa ađ margir íslenskir ađdáendur Kim bíđa spenntir eftir ţessari bók sem gerist í Frakklandi á riddaratímanum á 14, öld. 

 Kim M. Kimselius er vćntanleg til Íslands  12. október í  stutta heimsókn í bođi Norrćna félagsins sem býđur einum norrćnum barna- og unglingabókahöfundi til landsins á ári hverju.

 

 Í tilefni af ţví býđur Urđur bókafélag allar fimm bćkurnar á sérstöku tilbođsverđi, 6000 kr., ef pantađ er beint frá forlaginu á netfanginu urđur@urđur.is eđa í síma 5654625. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband