Bölvun faraós eftir Kim M. Kimselius
2.11.2011 | 20:17
Urđur bókafélag gefur út Bölvun faraós eftir Kim M. Kimselius. Ţetta er ţriđja bókin um ćvintýri ţeirra Ramónu og Theós sem kemur út á íslensku hjá Urđi og í ţýđingu Elínar Guđmundsdóttur.
Ađ ţessu sinni eru ţau Ramóna og Theó á ferđalagi í Egyptalandi. Ţau heimsćkja grafhvelfingu ein hinna fornu faraóa. Ramóna leggur hendurnar yfir tvö myndleturstákn og fer međ forna ţulu. Á nćsta augnabliki uppgötvar Theó sér til undrunar ađ Ramóna er horfin. Ţar međ upphefst mikiđ ćvintýri.
Bölvun faraós er ćsispennandi ćvintýrasaga međ sögulegu ívafi og er ómissandi bók fyrir börn á öllum aldri sem vilja frćđast um Egyptaland til forna. Bókin fćst í öllum betri bókaverslunum en hana má einnig panta bein hjá Urđi bókafélagi.
Ekki láta Bölvun faraós fram hjá ţér fara.
Smelltu hér til ţess ađ panta Bölvun faraós hjá Urđi bókafélagi.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.