Ný bók frá Urđi bókafélagi
12.7.2011 | 22:00
Hinn 20. júlí nćstkomandi kemur út hjá Urđi bókafélagi bókin Sá er mađurinn eftir Jón Ţ. Ţór sagnfrćđing. Bókin er í kiljubroti, 232 bls. ađ lengd, og hefur ađ geyma ćviágrip 380 karla og kvenna sem settu svip á og áttu ţátt í ađ móta mannkynssöguna á tímabilinu 1750-2000.
Ćviágripin í bókinni eru mislöng, hin lengstu u.ţ.b. ein blađsíđa. Bókin hefur ađ geyma mikinn fróđleik um mannkynssöguna á síđustu 250 árum og er handhćgt uppflettirit og tilvalin til ađ hafa viđ hendina fyrir ţá sem vilja frćđast um helstu persónur mannkynssögunnar á árunum 1750-2000 á fljótlegan og ţćgilegan hátt.
Bók frá Urđi er góđ bók!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.